Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MegaMoli
MegaMoli Notandi frá fornöld 49 ára karlmaður
102 stig

Re: Dungeons & Dragons Online...DDO.

í MMORPG fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Það hefur verið fyrir 5+ árum síðan… Margt hefur breyst síðan þá :)

Re: Friendzone

í Rómantík fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Tíkur allar saman! Kæmi mér ekki á óvart að allar hafi gert svona one time or the other. Sagði ég ekki örugglega tíkur? Til öryggis þá segi ég einusinni enn…..tíkur! :)

Re: Nýtt með Helloween - 7 Sinners

í Metall fyrir 14 árum
Nice ! Skoða þetta :)

Re: The friend zone

í Rómantík fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Bæði strákar og stelpur eru með “FriendZone” Þessir vinir eru langoftast BARA vinir því okkur langar ekki til að sofa hjá viðkomandi en finnst þau vera skemmtileg. Strákar eiga töluvert auðveldar með kynlíf án tilfinninga og eiga þessvegna auðveldar með það að sofa hjá vinkonum sínum. Þetta quote er rugl ef það er sett í samhengi við “FriendZone”

Re: Stelpur, hvað viltu að strákurinn ykkar komi fram við ykkur?

í Rómantík fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Só true! En í sambandi við stelpur, Komdu fram við þær eins og gólftusku fyrst. Svo trítaru þær aðeins betur með tímanum svo þeim finnist þær vera að gera þig að betri manni…

Re: úff

í Rómantík fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Dreifa huganum nr.1 2 og 3! Ekki koma þér í aðstöðu þar sem þú veist að þú ferð í leiðindahugsanir .t.d ekki hanga heima mikið..

Re: Pmanager - PM4!

í Manager leikir fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Voðalega svipaðir leikir satt að segja. Það eina sem mér finnst vera munur á er að það er oftar spilað í viku í PM sem henar mér en örugglega ekki öllum. Örugglega fleira sem munar en ég mæli með því að kíkja á síður leikjanna til að fá nánari uppl. www.pmanager.org eða www.hattrick.org.

Re: Hvernig....

í Rómantík fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Þú veist það ekki…

Re: eee..

í Rómantík fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ok ég las þetta ekki alveg rétt :) En hvað segja rökin? Er bósi bara að sækja í þig til að fá þig í bólið eða í alvarlegt? Vilt þú fara í alvarlegt með honum eða bara bólið? Hvaða reynslu hefuru af bósa? er hann líklegur til að breytast? Gangi þér vel með þetta!

Re: eee..

í Rómantík fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Losaðu þig við þá ALLA. Þú ert búin að skemma sambandið við Púmba með því að tala við Bósa um hvað þú vilt. þá er Púmba farinn. Bósi vill ekkert með þig hafa, líklegast vegna aldurs og þroska þó hann segi annað. En pældu í öðru, ÞÚ ert vandamálið ekki þeir! Þú stjórnar þínu lífi ekki þeir! Þeir fara eins langt og ÞÚ leyfir þeim að fara með hlutina! Bætt við 28. maí 2009 - 10:49 Já og ÞÚ leyfir þeim að skemma sjálfsálit þitt!

Re: Vissir þú að það var sjálfstæðisflokkurinn sem sem hleraði síma landsmanna á árum áður?

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Af hverju er þetta eini flokkurinn á Íslandi sem vill ekki gefa upp hverjir styðja þá fjárhagslega? Sjálfstæðisflokkur OG Framsóknarflokkur seinast þegar ég vissi…

Re: Ástin

í Rómantík fyrir 15 árum, 12 mánuðum
ástin er fíkn! Því lengur sem þú ert á henni því verri verða fráhvörfin!

Re: WTS Gallente char 20M sp..

í Eve og Dust fyrir 16 árum
Ég skrifaði mjög ódýrt ekki nánast gefins :) 15k og ég er sáttur :) Fyrst sem býður það fær.

Re: Platónsk vinátta stráks og stelpu

í Rómantík fyrir 16 árum
Nei það er ekki hægt segi ég. Og þessar tvær fylkingar sem segja að það sé hægt eru stelpan sem hefur ekki þessa spennu og strákurinn sem hefur ekki þessa spennu.

Re: Væl. Og aftur Væl. Og já ..

í Rómantík fyrir 16 árum
Kannast við þetta! Við getum verið tillitslausir fávitar oft án þess að fatta það.. kv, Einn sem er stundum tillitslaus.

Re: FML

í Manager leikir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Hann er enn í betu en já byrjar fljótlega. Ég er bara að skoða þetta uppá það að velja mér gameworld sem er með sem flestu Íslenskum spilurum… Ég er að spila betuna á Fowler(Gameworld) http://www.footballmanagerlive.com/gameworlds/ Þarna sést t.d. dagsetning þegar leikurinn byrjar á hverjum gameworld fyrir sig :)

Re: Afhverju ég ?

í Rómantík fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Of margar kröfur. Slakaðu á kröfunum ;)

Re: Gallente char til sölu...

í Eve og Dust fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Nibb hann er enn í þjálfun bara…

Re: vinátta

í Rómantík fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Það er v/þess að viðkomandi á erfitt með að segja nei og segir frekar já og svíkur… Það má minnka dramað í þessu svari um 90% því þetta er miklu sakleysislegra en það vill skiljast.

Re: RPG leikir..

í Tölvuleikir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hmm, Ég skoða hann takk :)

Re: Elsku stelpur

í Rómantík fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Strákar senda ekki “merki” Stelpur spá of mikið í hvað við segjum.. Langflestir strákar segja eitt og meina akkúrat eitt á meðan stelpur heyra okkur segja eitt og halda að við séum að meina hitt eða þetta :)

Re: "Annar ég"

í Rómantík fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hver veit hvernig kvenfólk virkar 100%?!?!? Ég man eftir því að þegar ég hætti með fyrrverandi til 4ára fór beint og náðí sér í gaur sem heitir það sama og ég og mitt nafn er alls ekki algengt, go figure! Nema hvað að þau voru saman í mánuð þangað til að hann barnaði hana og dömpaði fyrir aðra, go figure !!!

Re: Djöfull er ég messed up

í Rómantík fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Stakkstu undan vini þínum?

Re: Hvernig skilgreinir þú ástina?

í Rómantík fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ást er dóp… Manni líður voða vel á því en fráhvafið er hræðilegt… just my two bits…

Re: Fullkominn galli

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Fín grein! Summar upp það sem maður gekk sjálfur í gegnum á unglingsárunum.. En núna er ég 32ára og finnst þessar aldurstakmarkanir góðar og gildar fyrir utan eitt. Það er það að byrja að borga skatt 16ára, 2árum áður en þú verður löglega fullorðinn. Það er skítt…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok