Tekið af mbl.is Verðstríð á nýjum bílum er skollið á í Svíþjóð. Bílaumboð hafa lækkað verðið töluvert að undanförnu vegna samdráttar í bílakaupum Svía. Til marks um það hefur Volvo lækkað verðið um allt að 18%. Volvo S80 hefur lækkað um 54 þúsund sænskar krónur, eða rúmar 500 þúsund íslenskar krónur. Fram kemur í sænska dagblaðinu Aftonbladet í dag að nær öll bílaumboðin hafi lækkað verðið töluvert að undanförnu. Áður kostaði Volvo S80 303.900 sænskar krónur, en er nú á 249.900. Volvo S/V40,...