Ja, þetta er alvöru dæmi nema að ef það er óþekkt tala í jöfnunni þá stendur hún oftast fyrir 2 tölur. Segjum að |X+2| = 2 Þá er |X+2| = 2 og |X+2| = -2 Síðan leysiru jöfnuna út frá þessum upplýsingum, án algildanna ef þú þarft. Í fyrra dæminu er X = 0 í seinna dæminu er X = -4