Hvað með leysni efna, skilgreiningu á sýrum og bösum, ástandsjafna lofts, orkuþrep atóma og ýmis önnur minni atriði, milli sameindakraftar, jafnvel að reikna út mólmassa og mólstyrk og miklu fleira. Þessi einföldun sem að ég sagði þér frá er sú einföldun sem að er kennt í fyrsta áfanganum. í síðari áföngum er högun efna sem eru neðar í lotunni skýrð betur, lotubundnir eiginleikar frumefna og fleira. Þó er ekki farið sérstaklega mikið í þetta.