Nei. Þeir voru byrjunin á þessu Brutal Death Metal/Gore Þema, þeir voru má segja fyrsta Brutal Death Metal bandið, ekki old school, Autopsy, Impetigo, Death, Obituary og þannig er old school. cannibal corpse er að vísu old school hljómsveit en hún spilar ekki beint old school death metal.