Ok segjum að þú hafir keypt þennan gítar á 700dollara, þá bætist náttúrulega skatturinn ofan á, skatturinn er venjulega 8% semsagt þá erum við komin uppí 756 dollara semsagt 57.403,08 íslenskar, þannig þetta er alveg slatti, kannski litið miðað við á íslandi en samt.