Ég opnaði augun / það var um dögun / vissi ekki hvar ég var / leitaði í huga mínum en fékk ekkert svar / leit upp, leit í kringum mig en sá ekkert nema tómið bera / leit aðra umferð, þá sat móts við mig þessi vera / klædd svörtum sloppi, með ryðgaðan ljá í hendi sem blóð draup af, andlitið hvítt sem bein, augun dimm, djúp og tóm / ég spurði “hver ert þú?” veran svaraði: “ég er kominn til þess að upfylla þinn dauðadóm” / ég varð svo hræddur að ég missti andann og slög hjarta míns urðu feikna...