Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

McSulli
McSulli Notandi frá fornöld Karlmaður
194 stig
______________________

Re: Hans Ulrich Rudel

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Var það ekki lika hann sem að flaug flestar árásarferðir í seinni heimsstyrjöldinni. Að meðaltali 3.5 ferðir á dag minnir mig að ég hafi lesið. (ekki alveg viss samt)

Re: Otto Von Bismarck

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ahh… takk fyrir það:)

Re: Bible Black

í Anime og manga fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég sá líka smá brot af einhverjum bible black þætti fyrir ekki svo löngu…… *hömm*.. ákaflega spes:/ Það eru greinilega til margir mismunandi hlutir sem kveikja á fólki:/

Re: hvað er samfés?

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Samfés… pff… mín kenning er sú að þetta sé bara ein stór omg*gelgj* samkoma og ég mun aldrei fyrir mitt litla líf stíga fæti inn á þetta… eitthvað..:)

Re: Otto Von Bismarck

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Og auðvitað honum dolla… sem var jú gríðarlegt mikilmenni. En svo var einhver Fredrick (minnir mig að nafnið hafi verið), hann var fyrir tíð Bismarcks… hann var víst merkismaður… en ég veit ekkert um hann:)

Re: Gai sensei

í Anime og manga fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ekki má gleyma “DYNAMIC ENTRY!!!!” ég held að það sé besta atriði sem ég hef séð í Naruto þáttunum:)

Re: Gai sensei

í Anime og manga fyrir 19 árum, 8 mánuðum
nei heitir þetta ekki nice guy pose? hvað um það… þessi persóna er ædolið mitt! Það er ekki til sú persóna sem toppar þessa hetju!!

Re: Hvað ef saga. Of langt til að lesa :)

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Nei alls ekki… þetta er stórgóð lesning og sannar að þú hefur gott hugmyndaflug og átt ekki erfitt með að skálda:)

Re: Hvað ef saga. Of langt til að lesa :)

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Nei fyrirgefðu.. það er víst komið… ég afsaka..

Re: Hvað ef saga. Of langt til að lesa :)

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Noh… svo það verður framhald… ég bíð spenntur:D

Re: Crazy

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Hehe stórskemmtilegt að lesa þetta… en ég hefði viljað að Kínverjar berðust með rússum… þá hefðu kanar tapað algjörlega:) “Við fyrstu sín virðast BNA menn mun öflugri.” Nah ég held það samt ekki… tæknilega eru þessi lönd voðalega jöfn og mig minnir að Rússar séu með öflugasta loftvarnakerfi í heimi. Svo skulum við ekki gleyma nýja flugskeytinu sem Putin er svo stoltur af, þeir segja að það sé ekki til sá hlutur sem getur skotið það niður:)

Re: Plato

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Var þetta ekki heimspekingur? Grískur eða rómverskur?

Re: Þjóðernishyggja Þjóðverja og gyðingahatur

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Afbragðs grein. Vel sett upp. Meira af þessu:)

Re: Kjarnorkuvopn og kanastjórn..

í Deiglan fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ég er sammála því, en þessi korkur er nokkurnvegin skrifaður út frá ýktum orðum og lyga kana og allra þessa “heimildarmynda” um N-Kóreu. Ég er líka hræddur um að Bandaríkin væru betur sett með Kimma yfir sér í staðin fyrir þessi öfgafullu repúblikanafífl.

Re: Rocky 4,Besta Rocky myndin að mínu mati.(SPOILER)

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Rétt… Rocky 4 er sú besta af þeim öllum… en ég er samt voðalega ósáttur með að allt í einu, útaf engri ástæðu, þá fara allir áhorfendur í Moskvu að hvetja Rocky áfram eftir að Ivan Drago hafi verið að buffa hann allan tímann! Ég vil að Stallone geri aðra útgáfu á Rocky IV þar sem Drago vinnur!:)

Re: m4 Abrahams

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 9 mánuðum
afburða ljótt júnk

Re: Morrahelvíti

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
já… þegar ég var lítill flúði ég alltaf burt frá sjónvarpinu þegar morrin kom…

Re: M4 Sherman Tank

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 9 mánuðum
sóun á góðu stáli

Re: Kjarnorkuvopn og kanastjórn..

í Deiglan fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Nokkuð til í því… jæja ég vorkenni allavegana tæpum helmingnum sem ekki kaus bush…

Re: Bangsímon og Fríllinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hvað er fríll?

Re: Kjarnorkuvopn og kanastjórn..

í Deiglan fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þú getur ekki fullyrt að lífsgæði okkar væru ekki góð ef afskiptasemi kana nyti ekki við. Kannski, ég endurtek kannski hefði eitthvað annað tekið við, hvorki þú né ég getum séð fyrir hvað hefði gerst. Fyrsta tölvan var svo gerð af Bretanum Charles Babage árið 1840 eða eitthvað. Ég veit mætavel að kanar hafa gert margt gríðarlega gott.. rétt eins og Evrópubúar og stór hluti þjóða. En þessi rosalegu afskipti og yfirgangur sem þeir hafa verið með frá lokum seinni heimstyrjaldarinnar fer illa í...

Re: Kjarnorkuvopn og kanastjórn..

í Deiglan fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þetta var fjári ánægjuleg lesning.. vonum bara samt að það þurfi ekki að koma til stríðs á milli kana og N-Kóreu. Rosalega yrði það fínt ef að kanar hundskuðust bara heim til sín og hættu að skipta sér svona rosalega mikið af öllu. Þá yrði ég kátur:)

Re: Kjarnorkuvopn og kanastjórn..

í Deiglan fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Úlfur, úlfur… Ég allavegana ekki tilbúinn í að trúa bandaríkjastjórn í þessum málum og gleypi ekki við orðum þeirra eins og sumir. Vegna þess að síðast lugu þeir blákalt og vísvitandi að heimsbyggðinni. Er ekki svo annars?

Re: Kjarnorkuvopn og kanastjórn..

í Deiglan fyrir 19 árum, 9 mánuðum
gætirðu rökstutt þetta um að kjarnorkuvopn séu hættulegri hjá múslimum en öðrum.. s.s. brjáluðum einræðisherra í N-Kóreu sem er viljugur til þess að selja hæstbjóðanda gereyðingarvopn?… eins og bandaríkjamenn vilja sjálfir meina um hann Kimma. “Íranar fjármagna uppreisnina í Írak að hluta til og Íranar hlífa al-qaeda meðlimum.” þessu skal ég seint trúa… þetta minnir mig óendanlega mikið á sleggjudóma kana, sem höfðu við engin rök að styðjast, um gereyðingavopnin í Írak og allt sem því...

Re: Veður

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hárrétt Benni! Veðrið gerist varla betra, fjölbreyttara og skemmtilegra en á Íslandi!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok