þokkaleg grein… en þú ert mjög huglægur í þessum skrifum. Eitt finnst mér samt leiðinlegt að lesa, það er alltaf þegar sagt er að veturinn hafi bjargað Rússunum og að þeir hafi bara nánast verið heppnir. Miðað við þín skrif um hverjir voru heimskir og hverjir ekki þá finnst mér að Þjóðverjar og þeirra bandamenn hafi verið nautheimskir að reikna fastlega með því að þeir gætu sigrað sovietmenn á 8 vikum, né reiknað með vetrinum og vera undirbúnir honum.