Ég er búinn að lesa hellings helling um WW2 og alltaf virðist D-Day vera með skelfilegustu atburðum stríðsins. Ég hef til dæmis verið að spá í manfall bandamanna þarna í Normandi t.d. hef ég lesið að 1000 hafi látist og á annarsstaðar stóð 20.000 svo ég hef ekki minstu glóru um mannfallið. En mér finst þessar tölur bara ekkert merkilegar og þessi orrusta ekki jafn dýrleg og merkileg eins og sögur fara af, orrustunar í USSR voru miklu meiri og skelfilegri s.s. stalingrad, kursk, moskva,...