stórgóð grein, en eftir að ég var búinn að lesa öll svörin langaði mig mest til að standa með AGGreSSive þar sem hann er að reyna að standa uppi í hárinu á fólki sem veit klárlega mun meira en hann, en auðvitað geri ég það ekki því það væri enn meiri heimska. hann talaði um reason, en þið sem hafið prófað það munið væntanlega eftir dr. rex og öllum lúppunum sem þar fylgdu. það er að sjálfsögðu ekki mikil vinna að gera lag úr svoleiðis bútum sem hafa verið klipptir til fyrir mann. en það er...