Varaðu þig ástin mín, því ég er ekki lengur vinur þinn/ hatur minn er ekkert grín því ég hata eins og djöfulinn/ eins og Charlie chaplin, er grín mitt alvara, vina/ littla sálin mín, brennir af þér yfirboðið eins og sina/ þú varst sæt og fín, en nú ertu föl og ljót með svima/ drakkst of mikið vín, ógeðsleg eins og svín/ sem veltir sér í drullu og hrín/ horfðu inn í mitt andlit, og horfðu djúpt/ þá sérðu fljótt mitt álit, það er ógeð sem er sjúkt/ ég elskaði þig eins og krakkhaus krakk ég var...