Hljómsveitir eru oftast nær samningsbundnar við útgáfufélög um af gefa áfram út plötur undir gamla nafninu. Nafnið fylgir yfirleitt svokölluðum lykil meðlim(um)(sem skilgreindir eru í samningum), þ.e. þeim meðlimum sem leggja mest til lagasmíða, eiga höfundarétt af nafninu, etc.