Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Upplýsingar um Optical USB mýs fyrir ofur CS fíkla

í Half-Life fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég er með MS kúlumús og hún er algjört drasl. Hún eyðilagðist í lani um daginn þannig að hún tvíklikkar þegar ég ýti einu sinni. Það er pottþétt að ég ætla að kaupa mér logitech mús næst. sinuz

Re: Upplýsingar um Optical USB mýs fyrir ofur CS fíkla

í Half-Life fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég er með MS kúlumús og hún er algjört drasl. Hún eyðilagðist í lani um daginn þannig að hún tvíklikkar þegar ég ýti einu sinni. Það er pottþétt að ég ætla að kaupa mér logitech mús næst. sinuz

Re: Spurning

í Half-Life fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Alveg sammála, ekki koma með eitthvað svona ógeð. Það leiðinlegasta sem ég sé þegar ég er að lesa greinar eða korka er þegar ég sé það sem snjall er búinn að skrifa því það er eitthvað grænt hoppandi ógeð allan tímann. Þetta er mest pirrandi og ég kæri mig ekki um að sjá simpson hoppandi á huga. Ef ég vil sjá Simpson, þá horfi ég á sjónvarp. Sinuz

Re: Jólagjafir wheeeeeeeee

í Half-Life fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég fékk DVD drif, Inter treyju, Matrix á DVD, 10k, ofl

Re: Jólaþráður

í Half-Life fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Smá copy/paste af svari sem ég skrifaði á annan kork. Já, þó að Sumarlidi sjái um öll samskipti okkar í [SBL] þá langar mig nú samt fyrir hönd allra í [SBL], að óska öllum cs klönum landsins gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með von um mörg gj og gg í væntanlegum scrimmum. [SBL]jolasinuz

Re: Gleðileg Jól kútarnir mínir!

í Half-Life fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Já, þó að Sumarlidi sjái um öll samskipti okkar í [SBL] þá langar mig nú samt fyrir hönd allra í [SBL], að óska öllum cs klönum landsins gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með von um mörg gj og gg í væntanlegum scrimmum. [SBL]jolasinuz

Re: plötur árið 2001

í Rokk fyrir 22 árum, 11 mánuðum
1. System of a down - Toxicity 2. System of a down - Toxicity 3. System of a down - Toxicity 4. System of a down - Toxicity 5. System of a down - Toxicity 6. System of a down - Toxicity 7. System of a down - Toxicity 8. System of a down - Toxicity 9. System of a down - Toxicity 10. System of a down - Toxicity Sinuz

Re: Er til

í Hundar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
ertu hálfviti?

Re: Hver er bestur?

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 11 mánuðum
FF7

Re: Dautt áhugamál

í Black and white fyrir 22 árum, 11 mánuðum
heimskur snjall! síðasta grein kom í SEPTEMBER!!! sinuz

Re: hví ekki áhugamál um teiknimyndir!?!?!

í Hugi fyrir 22 árum, 11 mánuðum
ammz fá þetta áhugamál strax

Re: Radio X - Hvar er

í Rokk fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Þetta er rétt hvað þið reipið sumum lögum. Gott dæmi er þegar Staind viðbjóðurinn Outside komst í spilun. Ég hélt að ég myndi æla á mig það var spilað svo oft Sinuz

Re: Þetta er MUST! read

í Half-Life fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Þú ert ekki næstum því nógu góður snjall til að komast á þennan lista.

Re: varðandi myndakeppni

í Half-Life fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Snjall, þetta er fáránlega venjuleg mynd og ekkert flott eða sérstök og þú ættir bara að halda kjafti. Svo er þessi undirskrift þín óþolandi og þessir helvítis frasar eins og snjall er ekkert nema snjall og ef þú……., it is a good day to die, I work alone ofl eru meira óþolandi en spawn camparar. Skjóttu þig eða hættu að tjá þig því þú ert mest óþolandi, pirrandi og leiðinlegasti cs spilari sem égt veit um. [SBL]sinuz

Re: Til ykkar sem eruð að fíla svona rokk.....

í Rokk fyrir 22 árum, 11 mánuðum
OK SORRY ALLIR, ég nennti ekki að lesa allt strax, ég hata creed og þeir eru ekki rass líkir Rammstein. AMERÍSKT HÁSKÓLAROKK Á AÐ DEYJA!!!!!

Re: Til ykkar sem eruð að fíla svona rokk.....

í Rokk fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Hvernig væri að allir nema Brainkid mundu vera aðeins neikvæðari. Hann er að reyna að hjálpa ykkur að uppgötva eitthvað nýtt. Hver vissi til dæmis hvað SOAD voru að gera fyrir nokkrum árum. Það er svona gaurum að þakka að það kemur eitthvað nýtt sem er ekki eins mikið rusl og blink 182, sum 41 og allt hitt ruslið. Brainkid þú rokkar Sinuz

Re: Attack of the clones - Review (SPOILER)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Til hvers ertu að tjá þig hérna BAKER ef þú hefur ekki áhuga á Star Wars?

The Expanded universe

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Sammála með að það sé bannað að rugla saman Star Wars og Star Trek. Star Trek eru bara sápur og algjört rusl. Star Wars er snilld og ekkert annað. Sinuz

Re: fucked upp

í Tilveran fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég er sammála Hannez. þessi undirskrift er óþolandi en hafið þið séð þennan mann spila Counter-Strike. Hann getur bara ekki haldið kjaft og það eina sem hann skrifar(og er alltaf að skrifa það) er snjall er ekkert nema snjall og ef þú heldur eitthvað annað þá ertu ekki með heila, I work alone og it is a good day to die. Snjall þú ert mest óþolandi gaur sem ég hef á ævinni séð og mér finnst að þú ættir að láta fara lítið fyrir þér. Sinuz

Re: Swift 3d

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ok, eftir marga mánuði er ég loksins kominn með þetta forrit. Það var nú ekki erfitt, bara fara á KaZaA og skrifa Swift 3D. Ég er aðeins búinn að prófa þetta og líst bara ágætlega á gripinn. [SBL]sinuz

Re: cs_maps

í Half-Life fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Djöfull er ég ógeðslega sammála þér. Þetta eru allt leiðindaborð nema kanski assault sem er örugglega fyrsta cs borðið sem ég spilaði. En burtu með militia, italy og office. [SBL]sinuz

Re: Uppáhaldsjólalagið?

í Hátíðir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Bestu jólalögin er með Bing Crosby! White christmas Have yourself a merry little christmas It´s beginning to look alot like christmas o.s.frv. Af þessu íslenska er það náttúrulega jólahjól(jólin koma ekki nema ég heyri það í des) og svo er ágætis jólafýlingur í Bo Halldors og Ruth Reginalds. Annars er allt með Bo lélegt og ekkert jólalegt. Svo er það nýjasta sem ég var að uppgötva og það er danskt jólalag með Shubidua sem heitir Den Himmelblå. Mikill jólafýlingur. Tékkið á þessu danska.

Re: Frábær jól í ár!!

í Hátíðir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég skil varla hvað er svona gott við þetta en vissulega verða þetta ein bestu jól frá upphafi því ég er búinn að undirbúa þau vel. Ég byrjaði á því í byrjun des að fá mér ADSL sem er mjög nauðsynlegt. Svo er ég búinn að downloada helling af teiknimyndum(Tommi og Jenni, Andrés önd, ekki þetta nýja rusl) og að sjálfsögðu náði ég í jóla mp3(aðallega Bing crosby) til að hafa í bílnum þann 24. þegar ég fer að rúnta með pabba. Milli jóla og nýárstíminn er líka algjör snilld. Því þá fer ég í LAN og...

Re: Hardcore (leikjaáhufamál)

í Hugi fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Fá bara old school leikja áhugamál, Mortal Kombat, Zelda, Mega Man, Mario Bros., Sonic the Hedgehog…..os..frv. Sinuz

Re: System of a down / Toxity 11 af 10 mögulegum

í Rokk fyrir 23 árum, 2 mánuðum
þetta með antipopvideos.com, það var ekkert system of a down á því, bara linkin park og eitthvað shit.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok