ÉG ætla segja smá frá því hvernig ég eignaðist hann Snúð. Þegar ég ákvað að fá mér kanínu var ég að gista hjá fræna mínum sem á kanínu sem heitir Moli. Ég fékk að leika mér við hann Moli og lærði hvernig átti að halda á kanínum. Þegar ég kom heim sagði ég við mömmu að mér langaði í kanínu. Síðan fór ég hjólandi í gæludýrabúðina Furðufuglar og fylgifiskar besta gæludýrabúðin á landinu að mínu mati þar sá ég 2 kanínur einn kanínan var albínoi og hin kanínan hann Snúður minn er brúnn með svört...