Árið 2003 í Bandaríkjunum var maður að nafni Jack sem var ásamt félögum sínum Buddy, James og Tom að skipjuleggja rán á stærsta banka í Los Angles. Þeir voru búnir að skipuleggja þetta í U.M.Þ.B. ár og loks kom að deginum. Jack, James og Buddy fóru inn meðan Tom beið í flóttabílnum. Þeir réðust inn með haglabyssur og skammbyssur fyrst gekk allt vel en þá reyndi öryggisvörðurinn hetjubrögð og skaut Buddy í hendina, Jack skaut öryggisvörðin með skammbyssu og bankamaðurinn nýtti tækifærið og...