Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Boston Rob...

í Raunveruleikaþættir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
helduru virkilega að þeir færu að viðurkenna að þetta sé leikið? það er nú bara stutt síðan viðurkennt var að wrestling væri fake, þó allir hafi vitað það. Þeir fara ekkert að viðurkenna það að þetta svokallaða “raunveruleikasjónvarp” sé allt plat. maður sér það bara á samtölunum þeirra, þau leika þær svo hrikalega illa. Þetta er álíka jafn vel leikið og guiding light

Re: Boston Rob...

í Raunveruleikaþættir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þetta er allt skriptað. þetta er allt jafn illa leikið og allar hinar sápurnar á borð við days of our lives og guiding light og allt það.

Re: þátturinn 6.aprí

í Raunveruleikaþættir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
hehe, skrítið að lesa svona yfir etta svona eftir á. var hálffullur þegar ég skrifaði þetta, en ég er samt fastur á þeirri skoðun að þetta er allt skriptað

Re: þátturinn 6.aprí

í Raunveruleikaþættir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
þetta er bara svo fyndið, þetta er svo pottþétt skriptað, ég meina, að amber hafi verið sú eina sem þurfti að fara í annan hóp, og að hún og boston rob hafi verið að slá sér saman, framleiðendurnir hafa ákveðið að búa til smá meiri spennu í þessa þætti. láta hina svo vera hrædda við boston rob og kjósa amber því ekki út, þetta er ekki raunveruleikasjónvarp fyrir fimm aura

Re: Schumacherbræður í sama liði

í Formúla 1 fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þó maður viðurkenni það að gaman yrði að sjá þá í sama liði, þá hafa þeir aftur á móti gefið út þá yfirlýsingu að þeir muni ekki koma til með að aka í sama liði.Það yrðu bara óþarfa rifrildi og vandræði þegar annar þyrfti að víkja fyrir hinum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok