Mér fannst nú ágætt að sjá gömlu flugmennina uppi í skýli seinasta mánudagskvöld.Þar sá maður Magnús guðmundsson,sem að er með flugskírteini númer 9 held ég.Það var frekar merkilegt að sjá þá alla svona saman og heyra þessar sögur frá þeim.Ég myndi allavega segja að þetta hafi verið merkilegur flug-atburður.