Mér finnst þú nokkurnveginn hafa fullan rétt á kvarti,en treystu mér.Ég hef séð mjög góðan flugstjóra missa vinnuna sína vegna óþarfa kvarts frá farþega! maður verður að passa sig á því hvað maður segir.
Hann plokkaði sig mjög mikið á tímabili vegna þess að við misstum (hann missti) sína bestu vinkonu fyrir stuttu.Hún hét ólíva og var Ringneck.Síðan eftir það þá fengum við Sunnu (fuglinn sem að er niðri á myndinni) og þau tvö eru bara meðal fyrir hvort annað.
Samkvæmt flugskóla íslands þá máttu taka PPL 16 ára.Mér finnst ekki sniðugt að taka bóklega partinn svona snemma,en fólk ræður náttúrulega hvað það gerir. Bætt við 10. ágúst 2008 - 00:24 Ég er samt búinn að fara í 2 flugtíma.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..