Flugfélög eru ekki mikið í því að líta yfir einkunnir manna, það er reynsla, og auðvitað flugtímar sem er helst litið yfir. Hinsvegar, þú segir að þú munir vera með um 500 tíma, á hvernig vélar munu þessir tímar vera loggaðir á? Maður lítur ekki gyrnilega út með aðeins C-152 tíma, hefuru verið að fljúga turboprop eitthvað? Eða twin? Svoleiðis tímar eru kirsuberið á vanilluísinn.