Fyrir utan gluggan minn liggur lítill blár bíll þar liggur hann á hvolfi við gangstéttarbrúnna og býr til stíflu Með laufblöðunum Eitt sinn átti lítll stákur hann en svo óx hann uppúr honum og fleigði honum í göttunna Málningin er flöggnuð af honum og er ryðgaður, hann er aleinn og sorgmæddur Ég vorkenni honum svo mikið að ég tek hann upp og gef honum heimili upp á hillunni Inni í stofu, þar líður honum vel, hvað er ég að hugsa lekfangabíll hefur engar tilfiningar Og ég vill ekki hafa ryðgað...