Iss þarft ekki að vera með áhyggjur af þessu, hann fær tvö tungumál svo hann þarf bara sinn tíma til að raða þessu rétt hjá sér “rétta fæla á rétta staði” :) Dóttir mín er að verða fjagra og hún fær þrjú tungumál (íslenska,enska,þýska) Mamman er frá austurríki og ég frá íslandi og saman tölum við ensku saman :) en aldrey við dóttur okkar, tölum okkar eigið mál við hana, lengi vel héldum við að hún væri líka sein á sér, but nono, var bara að “fæla þetta rétt” við héldum líka að hún skildi...