Það er ekkert “auðvitað”. Við höfum engar sannanir um það að séu e-rstaðar, mörg milljörðum ljósára í burtu, líf í geimnum. Ég skil það alveg að þegar maður er að horfa upp til himins og sjái óteljandi hvíta punkta, það er ekkert víst að það sé líf þar, enda er það ljós sem við sjáum kannski varla 1% af öllum himingeimnum sem við sjáum ekki. Það er alveg hugsanlegt um líf e-rstaðar í allt annari vetrabraut, en ekkert “auðvitað”.