Æjji, ég samhryggist innilega. Ég les vanalega aldrei greinar, en þessa festist ég alveg inn í. Ég sá að þú elskaðir hana út frá hjartanu. En ég hef aldrei misst neinn sem ég elska þannig ég veit ekki hvernig þér líður, en ég þekki söknuð. Ég samhryggist innilega.