gamli örbylgjuofurinn.. ég eyðilagði hann með því að setja alltaf hnífapörin með inn.. kom gat á hann e-rstaðar inní.. ..og alltaf þegar ég ætlaði að hita mér brauð..þá kom alltaf blá elding milli brauðsins og örbylgjuofnins.. ..mér fannst það alltaf svo töff =D