ekkert svo gómsætti :/ það sem ég geri er.. [b]3 egg 1-2 skinkusneiðar 2-3 pepperoni sneiðar niðurskornir sveppir 2-4 ostasneiðar[/b] settu eggin saman í skál, skerðu niður skinkusneiðarnar í margar litla bita, gerðu það sama við pepperoni sneiðarnar, blanda sveppunum saman og hrærðu vel, steikja skaltu á pönnu með feiti og ostaneiðum ofaná, taku svo hemlingnum af omeletunni og brjóttu henni saman við og snúðu omeletunni, krydda skaltu með svörtum pipar. þessi uppskrift er yndisleg..þú mátt...