Jahm, hressum skjalfta lokið, og allar tímaáætlanir stóðust fullkomlega, nema hvað. En ástæðan fyrir þessari grein er sú að þegar ctf keppninni lauk, þaes frá mér séð, þá lauk minni þáttöku á þessum skjalfta. Það var um 23 á laugardagskvöld. Fyrir mér var sáralítill tilgangur til að mæta á sunnudaginn, nema til að specca hina spila, sem og ég gerði. Mér er því spurn, væri ekki hægt að breyta fyrirkomulaginu þannig, að fólk hefði eikkað að gera á sunnudögum líka? Væri ekki hægt að tryggja það...