Já, ég las grein eftir heimspeki kennara eða nema í háskólanum, ég er ekki viss, og þar var hann að tjá sig um þessa mynd. Mér fannst það svo skondið að hann náði ekki helminginum af pælingunum á myndinni, og fókusaði að mestu á slagsmála atriðunum, og það ætti að tákna frumþörf mannsins. Fyndna er, að myndin er minnst um þetta, og í raun er þessi mynd algjör ádeila á lífið sem við lifum. Get allavega sagt það, að hún lét mig hugsa. Svo eru svo endalaust af kaldhæðnislegum hlutum í myndinni,...