Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Maximosp
Maximosp Notandi frá fornöld 84 stig

Re: Misnotkun ADMIN simnets

í Battlefield fyrir 19 árum, 11 mánuðum
leiðrétta þig aðeins notaði svipað tag, en ekki þeirra…

Re: Misnotkun ADMIN simnets

í Battlefield fyrir 19 árum, 11 mánuðum
breytir samt ekki neinu varðandi að þetta var fáranlegt kick, en ég þekki þig og veit hvernig svörum má búast við svo ég stoppa og tel mitt mál hafa komið fram, síðan dæmir hver og einn fyrir sig. Með að þú myndir nota eitthvað clan tag sem er lík öðru væri engin glæpur, t.d. nota íslenska landsliðið nánast sama tag og ICE.cs. eða þess vegna taka upp tak sem væri stopp or sum. varðandi start vs fkn, þá veit ég minnst af öllum hvað er í gangi þar, en að dæma af póstnum sem var svar við...

Re: Misnotkun ADMIN simnets

í Battlefield fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Gott að þú setur nafnið þitt við þetta núna…

Re: Misnotkun ADMIN simnets

í Battlefield fyrir 19 árum, 11 mánuðum
skilgreindu gay betur, orðið gay getur þýtt margt og hefur verið notað í nokkur ár meðal fyrrum meðlima EASY, CP, FUBAR og fleirri clana. Aldrei hefur neinum verið kickað fyrir að nota orðið gay, eigum við þá ekki að kicka fyrir að nota fkn, noob, hax… og önnur orð? svo þetta er engin móðgun og er ekki kickað útaf þessu þar sem leið ansi langur tími á milli þess commet og hvenær var kickað. Ég spyr en og aftur, afhverju tekur enginn ábyrgðina? er það kannski því hann veit að það sem hann...

Re: Misnotkun ADMIN simnets

í Battlefield fyrir 19 árum, 11 mánuðum
ég sýndi engum meðlimum adios ókurteisi og hef ekki gert það hingað til, einu commet mín sem fóru á milli mín og adios voru eftirfarandi. “er adios ekki eitthvað CS clan, hvað eru þeir að gera hérna?” (hafði ekki hugmynd um að fkn væri búnir að joina þá) síðan sagði adios animal, “ég skal taka þig í rassinn” þá svaraði ég “ég afþakka það kostar pening” nokkrum sekundum seinna er mér kickað. ég var fyrstur af öllum meðlimu start til að labba uppað ykkur og óska ykkur til hamingju með sigurinn...

Re: Another one of those....

í Battlefield fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Í EASY voru nánast bara guðir… :) þar á meðal var ég guð.

Re: Northern Brigade hjá Dice

í Battlefield fyrir 20 árum
flott en spurningin er með gameplay, vietnam var flottur en ending og gameplay ömurlegt… Samt eitt mjög áhugarvert það er með commander, og að maður sjái alla á mappinu, nema teknar séu út radar stöðvar…. Spennandi að sjá framhaldið og vonandi kemst maður í beta test :)

Re: It's that time of year again....

í Battlefield fyrir 20 árum
Loksins hef verið að býða allt árið eftir að komast í þetta… samt spurning að þeir sem mæti komi með Jólasveina og sveinkubúninga. ég mæti ekki spurning skemmti mér vel seinast.

Re: TIL HAMINGJU FKN!!

í Battlefield fyrir 20 árum
Til hamingju með sigurinn, Vel spilað hjá ykkur í stalingrad, þó einn leiðinlegasti leikur sem ég hef spilað í langan tíma heh, minn er ekki sáttur, fyrsta skipti sem ég tapa á LAN móti í BF :( *grát *grát BF: .START. thor CS: Drake | tho

Re: Er það komið á hreint?

í Battlefield fyrir 20 árum, 1 mánuði
ahm, einmitt það kemur ný frétt á smellur.net á þriðjudag….. sept er aðeins lengri í mínu dagatali :) þá koma nánari upplýsingar Tho

Re: Landsliðsfyrirliðinn valinn - hópurinn tilbúinn

í Battlefield fyrir 20 árum, 1 mánuði
lol, Hlynur… Get allvega gengið útfrá því að vera með því sterkasta infraty sem kemur frá Íslandi, þessi listi er fínn en séð ekki alveg pælinguna í infraty, bestu Tank og Flugmenn landsins þarna. annars Hlynur minn hefur þú rétt á skoðunum. Thor Former: cmd Tho

Re: Landsliðið

í Battlefield fyrir 20 árum, 1 mánuði
gaf upp þessi 4 lið útfrá reynslu af spilun, fkn og fleirri lið hafa einnig sterka aðila (má alls ekki túlka það öðrvísi) Með að 2 spili frá hverju liði í einu er alveg skiljanlegt, og þú þarft ekki bara að stilla frá 5 liðum, þú manst óköp vel hvernig ég setti þetta upp í den….. þegar við vorum að plana þetta landslið. Ég ráðlegg samt þessum stóru liðum ekki skipa ykkar clan leaders í stöðu stórnenda, ekkert offence en að láta leader frá gagnstæðu liði stjórna boðar ekki gott :)

Re: BFV iceland serverinn

í Battlefield fyrir 20 árum, 3 mánuðum
sko einfallt mál, þessi server er ekki með marga adminna, en er stilltur að kicka eftir nokkur tk, við höfum alltaf bannað fólk sem við sjáum rífa kjaft eða vera tk………. með að setja pass á serverinn, þá yrði hámark 5 spilarar á kveldi, ef þið eruð ósáttir spilið á SIMNET….. Tho

Re: Sniggerdly

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 3 mánuðum
3m limit = allt hærra :) við erum með 7 Euro spilara í Snigg. Snigg axuz

Re: Fan Fest 2004

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 3 mánuðum
40$

Re: Fan Fest 2004

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 3 mánuðum
maður hefur fengið ansi góð “fan mails”, veit hvað myndi gerast ef einn af þeim myndi vita maður væri á svæðinu :) (50k af zydrine gera ótrúlega hluti við hugan á EVE spilurum) :)

Re: Fan Fest 2004

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 3 mánuðum
heh, Sniggerdly mætir, verðum með pirate party aðeins pure pirates boðnir :) (tökum ekki áhættuna á party crashers) helt að þetta verði magnað dæmi og hvet alla að mæta og sýna CCP stuðning við þennan snildarleik. Einnig vona ég að Quafe verði nógu áfengur. P.S. fróðlegt að sjá þetta fólk á Icelandic Airwaves, invasion of the EVE nerds :/ Sniggerdly axuz Director Europe division

Re: Sniggerdly

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 4 mánuðum
gone bad… and good at it

Re: kr0m leitar að íslendingum

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 4 mánuðum
uff. fólk þarf að róa sig Sniggerdly - Axuz

Re: 2nd. SS

í Battlefield fyrir 20 árum, 4 mánuðum
einnig er ykkur ekki kickað nema þið eruð með yfir 50 í ping…. nema þið séuð að TK, Drepa eigin þyrlur og osfrv þá eru þið bönnuð :/ TGz | Tho

Re: Skjálfti 2 | 2004 Battlefield

í Battlefield fyrir 20 árum, 5 mánuðum
thx ;) málið er að servers sem skjálfti nota eru öflugri en þeir er var notaður á Smell fyrir BF, þetta eru bara stillingar atriði!!! en samkvæmt þessu bara gg TGz Tho

Re: Afsökunarbeiðni til Legato og TGz manna

í Battlefield fyrir 20 árum, 5 mánuðum
búnir að taka bannið af. hf TGz | Tho

Re: 2nd.ss bann

í Battlefield fyrir 20 árum, 6 mánuðum
þar sem þessi server er ekki rekinn af simnet gæturðu byrjað að senda þetta á réttu korkana!! <a href="http://team.gamezone.is/forums/">http://team.gamezone.is/forums/</a> TGz | Tho

Re: Frekari umræða varðandi Skjálfta

í Battlefield fyrir 20 árum, 6 mánuðum
lol

Re: Málaliðar...

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Nokkur corp eru merc corp í EVE í dag, benti á eveonline forumið á eve.is, þar eru nokkur corp nefnd og verðskrá og so forth. Sniggerly assistance director Axuz
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok