Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Matti21
Matti21 Notandi síðan fyrir 21 árum, 3 mánuðum Karlmaður
302 stig

Re: Bassi

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 5 mánuðum
það er sami bassinn, Steve lét mála sinn hvítann, hann er búinn að nota hann nánast alveg síðan að maiden byrjuðu. Ég sá signaturinn hans einu sinni á ebay á 500 dollara, átti bara ekki pening þá annars hefði ég strax keypt hann. Sá hann svo líka á einnhverri voða ótraustvekjandi hljóðfærasíðu sem ég lennti á í gegnum google, þar var hann á 700 dollara. tékkaði svo aftur nokkrum dögum síðar en þá voru þeir búnir að taka hann út af.

Re: Classic Iron Maiden!

í Músík almennt fyrir 19 árum, 5 mánuðum
ööö….paul?

Re: Öfugt A/B-box

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 5 mánuðum
er ekki bara minna mál að fá sér looper til að kveikja/slökkva á honum?

Re: Custom pickguard

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 5 mánuðum
æ fokk ég las bara “er hægt að kaupa sína eigin fingraplötu á Íslandi?” miskildi þetta aðeins….tékkaðu sammt á ebay, það er alltaf hægt að finna eitthvað kúl þar…..

Re: Custom pickguard

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 5 mánuðum
held ég hafi séð nokkrar fyrir fendera í hljóðfærahúsinu einnhverntíman, en svo er alltaf hægt að kíkja á ebay.com

Re: rafmagn í effekta

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
ég held að powerall sé bara málið, þeir draga líka úr suði…..http://www.musiciansfriend.com/srs7/fg=102/g=home/search/detail/base_pid/155051/

Re: Skipta um Pickup

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
ég held að allar helstu hljóðfærabúðir geti gert það fyrir þig, ef ekki þá geta þær allavega bennt þér á mann til að gera það….

Re: V-amp effecktatæki og floorboard til sölu!!!!!!

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
ég vill ekki vera leiðinlegur en sammkvæmt verðlistum á tonabudin.is þá kostar v-ampinn 13500 og floorboardið 12900…saman er þetta þá 26400 kr. ég held að þú þurfir að lækka verðið aðeins sérstaklega þar sem að þú segir að V-ampinn sé mikið notaður…..

Re: Bassi Rex Brown´s???

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
http://www.musiciansfriend.com/srs7/fg=102/g=bass/s=electric/search/detail/base_id/45214

Re: Epiphone Les Paul 100

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
ég treisti nú ekkert þessum reviwes….fullt af fólki þarna sem veit ekkert hvað það er að tala um…þetta gæti sammt alveg verið ágætis byrjenda gítar en skoðaðu sammt líka reviwe-in um hann hér http://www.harmony-central.com/Guitar/Data4/Epiphone/Les_Paul_100-01.html

Re: music123.com

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
þú finnur nafnið á gítarnum sem að þú ætlar að panta þér [og líka litinn á honum ef að hann er til í fleiri en einum lit] setur “1” í kassan þar fyrir framan [nema þú ætlir að pannta þér fleiri en eitt eintak, reikna sammt ekki með því] og ferð svo í add to cart þar fyrir neðan svo heldurðu bara áfram og skráir heimilisfangið þitt og kreditkortanúmmer og svona…..en bara svona út af forvitni, hvernig gítar ertu að fá þér?

Re: Michael Angelo

í Músík almennt fyrir 19 árum, 6 mánuðum
veit einhvar er hægt…vá hvað íslenskan er að deyja eitthvað….annars held ég að það sé þetta sem að þú ert að meina… http://www.hugi.is/hahradi/bigboxes.php?box_id=51208&f_id=718

Re: Hljómsveitaleikurinn!

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
sepultura

Re: KISS bassi

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
þessi er ljótur, Gene's var mikklu svalari http://www.hugi.is/rokk/images.php?page=view&contentId=2006205

Re: Uppáhalds sóló

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Úff mörg…. 1. Stairway to Heaven - Led Zeppelin 2. Tornado of souls - Megadeth 3. Kick The chair og holy wars…the punishment due (get ekki valið á milli)- Megadeth og svo einnhver slatti meira sem ég nenni ekki að telja upp….

Re: Bridge pickup

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Skoðaðu seymourduncan (www.seymourduncan.com) pikköppana, hlustaðu bara á sánd demó á síðunni og veldu þann sem að þér finnst bestur (ef þú ert að leita að guns'n roses sándinu þá geturðu skoðað Alnico II Pro Humbucker en slash notar þá einmitt), og svo mæli ég líka með dimarzio super distortion (www.dimarzio.com)

Re: ???

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 8 mánuðum
sánd démó http://www.gibsoncustom.com/flash/products/designer/SGStandard/SGStandard.html

Re: ???

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 8 mánuðum
http://www.music123.com/Gibson-Custom-SG-Standard-Reissue-w-Maestro-i154007.music 2499 dollara…

Re: Marshall magnarar

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 8 mánuðum
alls ekki fá þér MG þeir eru algjört drasl hef ég heyrt…eiga víst að bila eftir nokkra mánuði og sánda alveg skelfilega ílla. Skoðaðu JCM 2000 magnarana í rín, mæli með DSL seríuni, þeir eru frekar dýrir [minnir að combó frá þeim kosti um 90 þúsund] en sánda líka mun betur en AVT-arnir.

Re: gítar -> headphone ???

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 8 mánuðum
þú ert náttúrlega aldrei að fara að ná alvöru lampamagnara sándi úr podinum, gætir sammt alveg náð svona fair sándi ef þú stillir hann vel. Skoðaðu líka behringer V-amp gaurana þeir eru svipaðir pod nema mikið ódýrari, en fullkomið lampamagnara sánd í headphone græju ertu aldrei að fara að fá.

Re: gítarleikarar ATH

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 9 mánuðum
það fer allt eftir því hvað þú ert að spila…lead sándið í EMG er alveg ágætt að mínu mati og rythma sándið fínnt ef þú ert með góðan magnara en clean sándið í þeim er það lélegasta sem ég hef heyrt, og persónulega kann ég ekki vel við þessa pikköppa vegna þess hve ó fjölhæfir þeir eru, bara hægt að nota þá í metal ekkert annað…ef þú ert meira í óld rokkinu þá mundi ég segja að stratocaster sé málið….

Re: Pickup

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 9 mánuðum
heyrirðu bara engan mun….það er svolítið vel fattlað, þetta fer náttúrlega mjög mikið eftir viðinum í gítarnum en ef ég giska bara á að þetta sé mahogany þá mundi ég fá mér SH-4 JB í brúnna og SH-1N '59 í neck….

Re: Pickup

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Seymour Duncan- fást í tónastöðinni, hlustaðu bara á sánd demó á síðunni og finndu þann sem að þér finnst bestur…[ef þú ert ekki viss um hvað þú villt mundi ég mæla með að þú notir Tone Wizard-inn á síðunni.

Re: IRON MAIDEN halda tónleika á Íslandi 7. júní

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
flokka þetta í rokk ertu kreisí, þetta er New Wave of British Heavy Metal í hnotskurn…..en algjör gargandi fokking snilld!! djöfull skal maður fara!

Re: WahWah pedall

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Vinur minn á hann og mér finnst hann frekar óþægilegur, allar skiptingar í honum taka svo mikinn tíma, til þess að slökkva á wha-inu og nota bara distortionið þarftu td. af stíga framan á hann[mjög fast, liggur við að maður þurfi að hoppa á hann] og til þess að fá slökkva á honum þarftu að stíga aftur í 2 sekúndur, hann er kanski alveg ágætis heimilis pedall en ef þú ert í hljómsveit er þetta ekki pedall sem þú villt nota live, eða á æfingum. Mundi mæla með dunlop cry baby eða einnhverjum...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok