upptökugræjann er mjög einföld, ég tengi bara gítar/bassa/Míkrafón eða hljómborð í XLR eða jack inputin, svo opna ég forrit sem heitir gearbox og fylgdi með græjunni, í því eru fullt að mögnurum og effekum úr pod-unum frá line 6, svo opna ég upptökuforrit sem heitir ableton live (getur að sjálfsögðu notað hvaða upptökuforrit sem er, mér finnst live bara þægilegast), það fylgdi demo af ableton live með græjunni en þá geturðu bara tekið upp á 4 rásir, svo að ég náði mér í nýja útgáfu af því...