allaf að hafa allavega tvöfallt vinsluminnið af plássi á harðadisknum, en annars þá held ég að það sé ekki hann, það að harðidiskurinn sé næstum fullur ætti bara að gera tölvuna hægari, mig grunar bara að það hafi komið skammhlaup í vélinni. Var hún í tengd í rafmagn þegar að þetta gerðist, gæti verið straumbreytirinn sé bilaður eða þá batteríið. Mæli með að þú farir bara með tölvuna (og straumbreytinn líka) þangað sem að þú keyptir hana og látir þá kíkja á þetta. Gæti verið að batteríið sé...