Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Matti21
Matti21 Notandi síðan fyrir 21 árum, 3 mánuðum Karlmaður
302 stig

Re: IBM P96

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 5 mánuðum
ömmm….ha? Driver fyrir skjá?? Þú þarft ekki driver fyrir skjáinn :S Ertu ekki að meina skjákortið?

Re: Hátalarar

í Græjur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þetta eru náttúrlega monitorar. Hannaðir fyrir upptökur og hljóðvinnslu. Villtu sem sagt geta notað þá fyrir það eða? Ef svo er geturðu spurt á /hljodvinnsla um góða monitora. Annars mæli ég ekki með behringer. Þetta eru bara ljósrit af einhverjum öðrum monitorum nema búnir til úr verri pörtum af börnum einhversstaðar í malasíu. Hef heyrt að behringer monitorar eigi til að springa mjög auðveldlega. Mæli með einhverju betra merki td. m-audio. Annars ef þú ert ekkert að fara að nota þá í...

Re: töff

í Græjur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
tek ljótt drasl sem hljómar vel fram yfir fancy, glansandi dót sem hljómar eins og niðursuðudósir…

Re: Skrifa Mp4

í Windows fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Nýasta útgáfan af nero (v7.x) styður MP4. Hinsvegar með Itunes, ertu með nýustu útgáfuna? Því þegar ég uppfærði hætti ég að geta skrifa diska í Itunes. Kemur bara “Disc burner or software not found”. Virkaði fínt hjá mér áður en ég uppfærði í 7.2 það ætti að vera hægt að finna 7.1 einhversstaðar með google.

Re: Tech.is

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 5 mánuðum
snilldar síða. Mikklu skemmtilegara að lesa svona á íslensku. Eitt sem mig langar þó að benda ykkur á er þegar þið eruð að bera saman myndgæði (td. hér) þá held ég að það sé mjög sniðugt að hafa það þannig að þegar þú setur músina yfir myndina þá skiptist um mynd (vona að þið skiljið mig hérna). Gamespot og fleiri síður gera þetta allavega oft þegar þeir eru með svona tech samanburð. Þetta ætti ekki að vera flókinn HTML kóði. Það er hægt að sjá dæmi um þetta hérna...

Re: val á tölvu

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 5 mánuðum
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96&products_id=668 Hún lúkkar ekki, en það er mun meiri kraftur í henni en hinum tölvunum. Fylgir reyndar ekki stýrikerfi með þannig að ef þú átt ekki windows á disk eða getur ekki reddað þér því einhversstaðar þá mun hún kosta svona 10K+ meira. Annars finnst mér alltaf best að setja saman tölvur sjálfur, færð mun meira fyrir peninginn þá.

Re: Smá vesen

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 5 mánuðum
veit ekki hvort að kortið hans notar eitthvað annað en öflugustu kortin í dag þurfa svona 6-pin PCI-E rafmagnstengi. T.d. 8800GTX þarf tvö. En kanski er hann bara að meina DVI eða VGA…frekar illa orðað hjá honum. Bætt við 15. júní 2007 - 20:30 http://www.gamepc.com/images/labs/rev-geforce8800-gtxpowLG.jpg http://www.highpowersupply.com/accessories/PCIX2.jpg

Re: Smá vesen

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 5 mánuðum
er hann ekki að meina snúran sem er inni í kassanum. Ég las þetta allavega þannig. Það er væntanlega þá rafmagnssnúra.

Re: Media Player

í Windows fyrir 17 árum, 5 mánuðum
hægri smelltu einhversstaðar á svörtu stikuna efst. Farðu í View–>Enhancements–>Graphic Equalize

Re: HDCP

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 5 mánuðum
hvergi á íslandi. Getur panntað af td. amazon.com en þau kosta í kringum 600-1000 dollara.

Re: Góð heyrnatól

í Græjur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Mæli með því að þú skokkir niður í PFAFF og fáir að prófa sennheiser heyrnatólin hjá þeim. Mjög mismunandi hvað fólk fílar. Sjálfur á ég Sennheiser HD-25 og þau eru rosaleg. Vissi ekki að heyrnatól gætu hljómað svona vel, koma mér á óvart á hverjum degi. Kosta reyndar alveg 27 þús. en eru líka ein bestu heyrnatól sem þú færð í dag. Annars bara eins og ég sagði, skokka niður í PFAFF og prófa.

Re: HDCP

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 5 mánuðum
HDTV þýðir “High definition TV”, á íslensku=háskerpusjónvarp =sjónvarp sem getur sýnt mynd í háskerpu upplausn (high defintion efni). HDCP þýðir hinsvegar “High-bandwidth Digital Content Protection” Sem er vörn fyrir Blu-ray og HD-DVD efni. Ef þú ert með annaðhvort blu-ray eða HD-DVD drif í tölvunni þinni og villt geta horft á HD myndir á nýja skjánum þínum þarf skjárinn, skjákortið, spilarinn/drifið og tengingin að styðja HDCP. Ég ábyrgist ekki að þetta sjákort styðji HDCP en ég er svona...

Re: vista...vlc

í Windows fyrir 17 árum, 5 mánuðum
í lang flestum tilfellum jú. Geta komið upp vandræði en þá er oftast nóg að googla bara “VLC player on Vista” og þá fær maður einhverjar leiðbeningar hvernig hægt er að láta hann virka.

Re: LCD sjónvarp!

í Græjur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
töllur + vaskur + sendingarkostnaður…þetta er ágætis upphæð þegar allt kemur saman. Eins og var búið að segja, þá er það sjaldan sniðugt að vera að pannta sjónvarp utan frá. Gáðu allaveg að því hvað sambærilegt sjónvarp kostar hér á landi. Það er td. mun dýrara að pannta sér 32" sony bravia frá amazon með shopusa heldur en að kaupa það í BT eða elko hérna heima.

Re: Error

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 5 mánuðum
setja windows diskinn í og gera repair??

Re: Flakkara vesen

í Windows fyrir 17 árum, 5 mánuðum
hugsanlega einhver skemmd skrá inni á flakkaranum? Eitthvað sem þú varst að downloada sem fékk ekki að klárast td.? Prófaðu að starta í safe mode og reyna að eyða því ef svo er.

Re: Að tengja 5.1 tölvuhátalara við dvd spilara

í Græjur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
mátt endilega nefna hvernig hátalarar þetta eru og hvernig tengi þú ert með á DVD spilaranum.

Re: Smá hjálp takk.

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum, 5 mánuðum
hvað í ósköpunum var þessi vinur þinn að gera við hana? Hefur hún ofhitnað áður eða?

Re: Command

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 5 mánuðum
msconfig

Re: alienware

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 5 mánuðum
EJS er með umboðið fyrir Dell sem á Alienware. Möguleiki að þeir geti panntað einhverjar fyrir þig. Annars finnst mér alienware ekkert spes…mainstream ofturtölvur, mikklu betra að setja saman sína eigin tölvu.

Re: spila bæði Blue ray og HD DVD

í Græjur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
http://www.amazon.com/LG-BH100-High-Definition-Blu-ray-Player/dp/B000NNK9LY/ref=pd_bbs_sr_1/105-5785466-8042004?ie=UTF8&s=electronics&qid=1181113259&sr=1-1 http://www.amazon.com/LG-BH100-High-definition-Blu-ray-player/dp/B000QDDZPI/ref=sr_1_5/105-5785466-8042004?ie=UTF8&s=electronics&qid=1181113259&sr=1-5 ódýrari en ég bjóst við…

Re: kassagítar-magnari óskast

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
bara feedback? Hljóðin úr magnaranum eru að fara aftur inn í pikköppinn á kassagítarnum. Þetta gerist aftur og aftur og aftur og myndar það sem kallast feedback loop sem veldur skemmtilega leiðinlegum óhlóðjum. Mjög vinsælt hljóð þegar verið er að sitja upp hljóðkerfi og svona. Eina sem þú getur gert í þessu er að standa eins langt frá magnaranum og þú getur og snúa kassagítarnum aldrei að magnaranum. Finna líka akkúrat rétta volume-ið þannig að það heyrist nóg í þér en feedbackar ekki.

Re: Flakkarar með innbyggðum harðadisk..

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 5 mánuðum
skokkaðu niður í att og byddu um Icybox hýsingu með X GB stórum hörðum disk og fáðu þá tl að skella honum upp fyrir þig.

Re: Að endurnýja lampana

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
minnir að rín séu með einhvern helvíti kláran magnaragaur. Annars geta allar hljóðfærabúðir gert þetta, líklegast best að hringja bara í þær allar og komast að því hvar þetta er ódýrast og tekur sem minnstan tíma.

Re: Að endurnýja lampana

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
alls ekki eins einfalt og að skipta um ljósaperu. Fann ágætis leiðbeningar gegnum google en eins og segir þarna þá er þetta mjög mismunandni eftir mögnurum hversu erfitt þetta er http://www.ehow.com/how_2043384_replace-tube-amplifier.html Ef þú varst að kaupa notaðan magnara og þér var ráðlagt að skipa um lampa mundi ég láta fagmann gera það og láta hann hreinsa og yfirfara magnaran í leiðinni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok