HDTV þýðir “High definition TV”, á íslensku=háskerpusjónvarp =sjónvarp sem getur sýnt mynd í háskerpu upplausn (high defintion efni). HDCP þýðir hinsvegar “High-bandwidth Digital Content Protection” Sem er vörn fyrir Blu-ray og HD-DVD efni. Ef þú ert með annaðhvort blu-ray eða HD-DVD drif í tölvunni þinni og villt geta horft á HD myndir á nýja skjánum þínum þarf skjárinn, skjákortið, spilarinn/drifið og tengingin að styðja HDCP. Ég ábyrgist ekki að þetta sjákort styðji HDCP en ég er svona...