mér finnst mjög gott að fá mér banana og appelsínu safa, bróðir minn er í fótbolta og ræktinni og hann drekkur ekki kaffi þannig ég veit að hann drekkur herbalife te til að hressa sig við, það er víst einfalt og ekki koffín en ég veit að það á að vera mjög hressandi :)