Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Matador
Matador Notandi frá fornöld 42 ára karlmaður
32 stig

Re: 111111

í Manager leikir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Úbs…. eheheheh, ég klíndi óvart einum extra tölustaf á 'etta. Þetta er víst 11111. pósturinn. Rétt skal vera rétt og hér með leiðréttist það.

Re: Efnilegustumennirnir í cm4

í Manager leikir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þú finnur alla þessa menn ef þú spilar ensku deildina með large database + EP3 at least

Re: comparing í leiknum

í Manager leikir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Sko ég held að þú sért að misskilja. Prófaðu að bera saman Nistelrooy og td. Ronaldinho, þú munt sjá að RVN er betri striker samkvæmt samanburðinum vegna þess að hann er einfaldlega með hærri einkunn sem attacker. Þú munt sjá að Ronaldinho er betri sem Attacking Midfielder og Midfielder, en lélegri sem attacker. Þetta er svona vegna þess hvernig leikmennirnir eru búnir til með tölum :) T.d. RVN : GK 1, D 1, DM 1, M 1, AM 1, A 20, R 1, L 1, C 20. Þar sem 1 er lægst, 20 hæst og 0 er random....

Re: Efnilegustumennirnir í cm4

í Manager leikir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
James Milner Leeds Cees Keizer Ajax Ryan Babel Ajax Fábio Paim Sporting Cherno Samba Millwall Isaac Osbourne Coventry Jay McEveley Blackburn Anton Ferdinand West Ham Labinot Harbuzi Feyenoord Mikel Arteta Rangers Alex Farnerud Landskrona Michael Tonge Sheff Utd Þessir strákar eru gríðarlega efnilegir allir saman.

Re: Fyrstu 3. tímabilin

í Manager leikir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Easy buster. Var ekki að ávarpa þig. Þessari athugasemd var beint til Djemba.

Re: Fyrstu 3. tímabilin

í Manager leikir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hey! Þröngsýni þöngulhaus! Lestu svar mitt í heild sinni áðuren þú ferð að gagnrýna!

Re: Dýrastimaðurinn

í Manager leikir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
leifur2 skrifaði: “Ole Gunnar Solskjær kostaði einu sinni 109 millz en hann var ekki seldur…….” Djöfuls bull er þetta! Hvaða heilvita manager býður yfir 100 milljónir punda í gaur sem er 34 ára, ha? það er ekki einsog það væri framtíðar fjárfesting, sama hvað maðurinn hefur skorað mörg mörk. Og enn frekar; hvaða mannvitsbrekka er það sem hafnar 109 milljóna punda tilboði í 34ra ára leikmann??? Leifur2: Þú ert annaðhvort full of shit eða barasta lousy manager! No offense ofcourse…. :)

Re: Fyrstu 3. tímabilin

í Manager leikir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Djemba –> Dregi er að spila Cm 01-02, Farnerud og Arteta voru ekki í honum að mér minnir, tjah nema hann sé með update. Tistan smistan , Tó Madeira var kóngurinn í 01-02 þó hann væri uppspuni frá rótum!

Re: Úthlaup

í Manager leikir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Farðu í player instructions (GK) og gerðu closing down : stand off, þ.e.a.s. ef það er ekki svoleiðis nú þegar. Eitt sem ég vil benda þér á varðandi markmenn. Sem sagt í profile-inu hjá þeim eru allskonar einkunnir, ok allt gott og blessað með það. En taktu vel eftir hvað markmaðurinn er með í eccentricity (sérviszka). Því hærri sem þessi tala er, því meiri líkur eru á að markmaðurinn geri hið óvænta, einsog t.d. að hlaupa út úr markinu og reyna að vinna skallaeinvígi. Ef hann er með lágt í...

Re: Fyrstu 3. tímabilin

í Manager leikir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Huh .. hver er enn að spila 01-02??? P.s Keyptu Tó!

Re: Leikurinn i hönki !?

í Manager leikir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þetta gerðist líka hjá barnabarni frænku afa míns sem er mikill cm-ari!

Re: Svindla mar

í Manager leikir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Heeehheeehh Fannar - ya twat!

Re: Spjallborðið á sigames.com

í Manager leikir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þeir senda þér ímeil…. dumba$$

Re: Manchester United 1. tímabil CM4

í Manager leikir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ágætlega ítarleg grein hjá þér, hefði nú ekki nennt þessu sjálfur - en það er nú önnur saga. Afhverju keyptirðu James Milner á 10 millur??? Þú hefðir getað fengið hann ókeypis á youth-contract í byrjun leiks. Ég verð nú að segja fyrir mitt leiti að sum innkaupin hjá þér eru býsna vafasöm. Í því samhengi nefni ég sérstaklega kaupin á Ganea. Hefurðu ekki séð hvernig hann misnotar færin í þýzka boltanum? Þessi maður kemst ekki í byrjunarliðið hjá Stuttgart. Finnst þér hann eiga heima í Man U?...

Re: Fjöldi útlendinga í handbolta á íslandi...

í Handbolti fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þessir útlendingar eru lífsnauðssynlegir fyrir Ísland og okkar efnahag. Það er ekki hægt að spila handbolta allan liðlangan daginn, menn verða einnig að vinna fyrir sér. Og í hvaða grein vinna flestir flestir útlendingar á Íslandi? Jújú í sjávarútvegi. Ég veit ekki betur enn að Alla Gorkorian sé orðin ansi slungin við að flaka… - Áfram útlönd!

Re: Svindl í CM4? - Fáðu hvaða leikmann sem er ÓKEYPIS

í Manager leikir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Heheheh - þið eruð nú meiri kallarnar! Ég verð nú bara að segja ykkur að ég er eldri en tvævetur í þessum cm-málum, nánar tiltekið hófst ferillinn í liðstjórastólnum þegar ég kynnist Championship Manager Italia (sem btw kom út á seinni hluta síðustu aldar) - en cmita rúmaðist allur á einni floppy diskettu! Í gegnum tíðina hefur maður rekist á ýmsa galla í leikjunum sem má nýta liðinu sínu til framdráttar. Ég man t.d. eftir einu trixi í fyrstu útgáfunni af CM2 - Í því tilviki þ.e.a.s. ef e-ð...

Re: Svindl?

í Manager leikir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Já þetta er helvíti sniðugur fídus. Bjó til Turbo leauge sem er frábær, en helv. “long name”-in eru pain! Tjekk ðis–> AJ Auxerrioise - R.C. Deportivo de La Coruña SAD - Südtirol-Alto Adige! Hefði ekki verið sniðugara að nota short name-in? Jújú, það held ég. ***Áfram ÍR!

Re: Svindl í CM4? - Fáðu hvaða leikmann sem er ÓKEYPIS

í Manager leikir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
doddi skrifaði: „Og svo vill ég benda á að í 4.0.4 virkar ekki að gera þetta sem þú ert með til umræðu“ Erm… JÚ! -Þetta virkar í 4.0.4

Re: Champions League

í Manager leikir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég er með löglega útgáfu af CM4 (v/ 4.0.4) og hef lent í þessu oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Frekar pirrandi galli að þurfa að spila 4 leiki við sama liðið í ‘group-stage’-inu í CL.

Re: Svindl í CM4? - Fáðu hvaða leikmann sem er ÓKEYPIS

í Manager leikir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Gaman að fá svona sterk viðbrögð, en ég verð að segja að mér finnst sumir umræðuþáttakendur vera að taka sjálfa sig aðeins of alvarlega. Championship Manager er ekki heilagur og nýjasta útgáfan - CM4 er meingölluð. Þetta vitum við. Með því að senda inn þessa ‘grein’ var ég aðeins að reyna auka skemmtanagildi leiksins fyrir suma (undirstrikað; suma) spilendur. Ég meina hey -þú þarft ekki að nota þetta svindl ef það brýtur gegn lífsspeki þinni. Þetta ætti heldur ekki að valda andvökunóttum...

Re: Leikkerfi

í Manager leikir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Besta taktíkin sem komið hefur fram til þessa er 352va (very attacking). Hún finnst á góðum cm síðum á netinu. Ef þið hafið ekki prófað hana mæli ég eingdregið með því! Hef sjálfur komist í tveggja stafa markatölu með henni (þ.e.a.s. í 90 min leik)!!!! Try it… you can´t fail!

Re: Tacticks

í Manager leikir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þessar cm magazine tactics eru drazl! Besta taktíkin sem komið hefur fram til þessa er 352va (very attacking). Hún finnst á góðum cm síðum á netinu. Ef þið hafið ekki prófað hana mæli ég eingdregið með því! Hef sjálfur komist í tveggja stafa markatölu með henni! Try it… you can´t fail!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok