Jæja englaryk! Gleðileg jól öllsömul og ef ég, lyfrapylsan og englaryk og restinn af ykkur hjálpumst af þá komumst við á top 10 listann. Allir að fara á Final Fantasy áhugarmálið og spamma refresh 10.000 sinnum… það ætti að vera nóg :D
Væri samt frekar skrýtið ef maður kæmist alla leið yfir geiminn hvernig í óskupunum endirinn mundi lýta út, hvort þetta væri veggur, eða bara eikkah, hef verið að spá svona í þessu :P
Hvað gerir vírusinn, ég fékk þetta opnaði, en náði að slökkva á tölvunni áður en það kláraðist, hvað gerir vírusinn, held að ég sé ekki lengur með hann…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..