Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Eru vetrardekk nauðsynleg?

í Bílar fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þetta er nottla alveg ferlegt helvíti þegar einhver Civic á low profile er rásandi út um alla götu fyrir framana mann á veturna!! Nagladekk í Reykjavík eru bara rugl! Algjörlega handónýtt að keyra um í borginni á nöglum, eyðileggur alla aksturshæfileika bílsins!! Skella sér bara á harðkorna

Re: Versta sambandslit

í Rómantík fyrir 20 árum, 6 mánuðum
'Eg veit alveg hvernig þér líður, lenti í þessu fyrir 5 mánuðum og þetta kvelur mig enn. Það versta er að fá enga almennilega ástæðu!! Við vorum saman í einhverja 5 mánuði og ég þóttist alltaf geta náð mér í einhverja flottari…(hún var samt geðveik gella, heimski ég)og áttaði mig ekki á hversu mikils virði hún var mér fyrr en hún sagði mér upp…ég vildi svo geta spólað aftur! Þú ert ekki einn félagi!

Re: 5 uppáhalds bassaleikararnir mínir

í Hljóðfæri fyrir 21 árum
Vil ekki vera með neitt diss hérna, en hvernig í andskotans helvíti er Flea ekki á þessum lista??!!

Re: Big Al

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þetta er alveg hárrétt, Alan Shearer er án vafa einn besti framherji Evrópu þessa dagana,les leikinn hvað best og um leið og það er þefur af marktækifæri hjá honum,þá endar boltinn nær undantekningarlaust í netinu.Eftir að hann hætti í landsliðinu hefur hann aftur náð að sýna sitt rétta andlit,enda erfitt að vera captain og besti maður bæði landsliðsins og Newcastle!En Shearer gerði það í…hvað 5-6 ár? Þetta er afburða mikilmenni við þurfum eflaust að bíða lengi eftir verðugum arftaka hans!...

Re: Newcastle!

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 1 mánuði
Já ok fínt, þetta er byrjunin allavega:) það þarf bara að smala saman fólki og kjafta saman, þannig fæðast hlutirnir! OG ALLIR SAMAN NÚ!

Re: hverjir herna halda með NUFC?

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 1 mánuði
'eg er einn sá allra harðasti NUFC-ari hér á landi ég er svo endalaust sammála því að það VERÐUR að stofna NUFC klúbb!! nógu fokking böggandi að að sé til tottenham klúbbur og fleiri svoleiðis drulla en að það skuli ekki vera klúbbur með einu sterkasta liði evrópu er fyrir neðan allar hellur!!! ÞAÐ VERÐUR AÐ STOFNA KLÚBB!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Re: Nufc-West Ham

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 3 mánuðum
já þetta var góður leikur og frekar léttur. Náðu þeir að sýna hér að þeir eru á leiðinni í smá titilbaráttu! Liðið er loksins að ná sér aftur eftir skemmdarverk þeirra Kenny Dalglish og Ruud Gullit og allt er á leið í rétta átt aftur. 'Eg spái góðu gengi hjá Toon Army í vetur og vona það svo sannarlega!!

Re: Newcastle!

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 3 mánuðum
já þarf nauðsynlega að stofna íslenskan NUFC klúbb og skora ég hér með á fólk sem getur að drífa sig í framkvæmdir!! Það er fullt af NUFC-urum hér og það er kominn tími á að við rísum!!
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok