afsakið ef það er búið að spyrja að þessu milljón sinnum hérna…en ég leitaði á huga og sú leit skilaði engum árangri. var að pæla í acer fartölvu á ca. 80 þúsund kall með vista home basic, turion 2ghz örgjörva, 1 gb vinnsluminni, 120 g hörðum diski, og ati x1100 128 mb skjákorti og spurningin er…eru þetta góð kaup? er e-ð í pakkanum sem er drasl? ég er ekki að leita að hinni fullkomnu tölvu svosem, mig langar bara að geta haft slatta af tónlist á henni, spilað cm, og farið á internetið, og...