Sigurvegarinn á EM kemst ekki sjálfkrafa á HM. Var svo ekki Seitaridis á leið til Porto (bakvörðurinn)? Margir komu og stóðu sig vel, nokkrir nýir svo sem Ronaldo, Robben, flestir Grikkirnir, Baros, Ricardo, Bouma. Grikkirnir áttu sigurinn skilinn, spiluðu afburðaknattspyrnu, þó ekki fari mikið fyrir tilþrifunum. Eins og einhver sagði var falleg knattspyrna úrskurðuð látin þann 4. júlí. Skemmtilegt mót þótt ekkert af skemmtilegu liðunum hafi unnið.