ég þakka :) sko, rökræða um það sem ég get ekki skynjað. ég get ekki skynjað, segjum…guð á einhvern beinan hátt, ég get samt rökrætt hann, ekki satt? að ekkert atóm sé eins? nú, það er það sem mér er kennt, að ekkert atóm sé eins. ég er nú ekki mikið fyrir að trúa öllu í blindni, en mér fannst þessi tillaga/kenning mjög sennileg. auðvitað má kasta henni á glæ eins og mörgum öðrum, en mér fannst einhvern veginn vit í henni.