vel sagt. það er ekkert langt síðan maður var sjálfur krakki í grunnskóla í þessum pælingum, svo núna þegar maður er aðeins eldri dettur maður í þetta sama skítkast og allir hinir… sem er sorglegt. menn verða auðvitað að rökræða, en það er rétt sem þú segir, ef við stöndum öll saman, gerum málamiðlanir og vinnum að því að bæta hag okkar allra þá getum við leyst hvað sem er.