Jæja, ég var að skiptast á skoðunum hér í vor um Mosa minn, sem er rúmlega 1 og 1/2 árs Dísarfugl. Hann átti það til að koma fljúgandi og reyna að bíta, helst í andlitið! Ekki gaman, en mjög blíður þess á milli. Mér var ráðlagt að láta klippa fjaðrirnar hans, sem ég gerði eftir góða umhugsun. Og viti menn, hann er mun skemmtilegri fugl en áður, jafnvel þó hann væri alger dýrðardindill fyrir. Hann er samt sem áður skapmikill fugl sem vill ráða. Og mér var sagt að hann mundi kannski reyna að...