Ég man einu sinni þegar ég átti styggan gára, þá tókst mér að temja hann, og byrjaði á því að stinga hendinni inn í búrið og var með hana kyrra góða stund, þó fuglinn væri mjög hræddur. Þetta gerði ég svona tvisvar þrisvar á dag, lengi. Loks hætti hann að kippa sér upp við þó hendin kæmi inn. Næsta stig var að setja puttann fyrir framan hann, þar næst fá hann á puttann, svo að taka hann út úr búrinu á puttanum,lengra frá búrinu í hvert skipti, svo að reyna að fá hann á öxlina. Allt tók þetta...