nokkur atriði, fyrst er að Julius var drepinn því öldungaráðið hélt að hann tæki sér kongungstign. Annað, Vöxtur Rómverja má þakka staðsetningu og góðs herskipulags. þriðja, Róm féll fyrst og fremst vegna þjóðflutninganna, ofvöxnu embætiskerfi og útþynnts gjaldmiðils sem leiddi af sér gífurlegann viðskiptahalla.