ég ætla að taka fram að ég hef ekki lesið cmd annara hérna inni þannig afsakið ef eg er að endurtaka eitthvað. Málið er að ég personulega vill efast um að þessi “tilfinning” “ást” sé í raun til….ást var nú notað yfir orð sem átti að lýsa svo sterkum tilfinningum að ekki neitt annað orð gat líst líða manns eða konu, svo nuna er þetta orðið tilfinningin sjálf, og já fólk er kannski búið að hittast 2x og hey elskan mín segiru? ohh já þykir vænnt um þig, ást hefur sama sem ENGA merkingu...