Reykingar eru svo miklu meira en bara fíknin, þau eru gargantual menningarfyrirbæri. Já, það er óhollt að reykja og það þykir líka kúl. Það sem þarf að gera er að finna staðgengil, eitthvað sjitt sem fólk getur gert til að virðast svalara, drepa tímann og eykur líkur á geðblöndun. Hackysack er t.d. ágætis staðgengill við félagslegu hliðina. Ég veit ekki með öll þessi bönn. Það þarf helst að gera eitthvað sem gerir reykingar uncool. Hafa skítafýlu af þeim eða eitthvað svoleiðis.