Ég geng með vax í hárinu, er ég þá ekki ég sjálfur? Fólk sem er með tattoo er það ekki það sjálft? Kannski sá, sem að ganga í þröngum hvítum gallabuxum og eru með gel í hárinu, líkar betur við sig þannig og þá getur enginn bannað honum það. Það er munur á stýl og wannabe og þú ert ekki rétti maðurinn til að segja að allir sem eru með einhvern ákveðinn stýl séu að reyna vera eitthvað annað en þeir eru. Ég gæti alveg eins sagt: “ÞÚ ÞYKIST ELSKA METAL TIL AÐ VERA COOL!!!!”...