Sterar eru ekki einungis notaðir fyrir íþróttir, faðir minn er t.d. með ónýtt bak og þarf oft að fá 6-8 sterasprautur í bakið til að hann getur gengið aftur og unnið sína vinnu. Svo einnig eru sterar notaðir á margkyns hátt allt frá hársjampói til eyrnardropa og svo vitaskuld það sem lyftingarmenn nota. Hvað hefur það með þessa grein að gera? Hann er væntanlega að tala um stera sem eru notaðir með þeim tilgangi að ná framförum á einhverju sviði líkamsræktar eða slíks.