Mér fannst samt sem áður þeir ekki vera að tala um umræðuefnið, t.d. þegar þeir voru að tala um uppeldi. Það kemur áróðri ekki við, þar sem að áróðu er skilgreindur sem svo: Skilaboð með það í huga að hafa áhrif á hegðun og skoðanir fjölda fólks. Taktu eftir orðinu fjölda, með þessum fjölda er átt við almenning. Þeir svöruðu aldrei hvíta, gráa og svarta áróðrinum o.s.fv. En þessi keppni er líka meira en rök, þetta er mælskulistarjeppni líka en llir ræðumennirnir voru frábærir. Birkir Blær...