Ég er bara að segja mína skoðun á þessu máli og það eru bara mjög margir sammála mér, rétt eins og það eru mjög margir ósammála mér. En þeir mega hafa sínar skoðanir. Mín rök eru þau að þetta bitnar á almenningi, sem það á ekki að gera. Mér finnst mótmæli í öðru formi kannski vera allt í lagi, en óþarfi að blanda almenningi í þetta eins og einhverjar frekjur. Kennarar máttu svosem alveg mótmæla fyrir mér, það truflaði mig ekki. Eflaust ósanngjarnt fyrir þá sem voru að fara í samræmd próf það...